Hugsjór

Hugsjór

Jóhann Hjálmarsson
3.5/5
Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 74 2012 Verð 3.100 kr.

SKILGREINING

Stundum fæðast nokkrar línur.
En það sem mestu skiptir
er á milli línanna.

 

Ljóðabókin, Hugsjór, er komin út eftir Jóhann Hjálmarsson. Jóhann Hjálmarsson hefur í áranna rás ort ljóð og þýtt. Hann var lengi einn helsti gagnrýnandi Morgunblaðsins og skrifaði um bókmenntir og ljóðlist í ýmis safnrit.

Fyrsta ljóðabók hans, Aungull í tímanum, kom út árið 1956, þegar hann var aðeins sautján ára. Ljóðabókin Hljóðleikar frá árinu 2000 var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Ljóð Jóhanns hafa verið þýdd á um 30 tungumál og sérstakar bækur með ljóðum hans hafa komið út í Svíþjóð, Finnlandi, Noregi, Bandaríkjunum og á Spáni. Ljóðaúrval Jóhanns á ensku, Of the Same Mind, í þýðingu Christophers Burawa, fékk fyrstu verðlaun bandaríska forlagsins Toad Press 2005.

Umsagnir

1 umsögn um Hugsjór

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Nýlega skoðað

Sagði mamma
Sagði mamma
Hal Sirowitz
5/5

Við mælum með

Sagði mamma
Sagði mamma
Hal Sirowitz
5/5
Sagði sálfræðingurinn minn
Sagði sálfræðingurinn minn
Hal Sirowitz
5/5
Fimm leiðir til að komast óhultur gegnum dimman skóg um nótt
Fimm leiðir til að komast óhultur gegnum dimman skóg um nótt
Roger McGough
5/5
Einar Bragi - Ljóðasafn
Einar Bragi Ljóðasafn
Einar Bragi
5/5
Ekki var það illa meint
Ekki var það illa meint - Ljóð og lausavísur
Hjálmar Freysteinsson
5/5
Hún sem stráir augum
Hún sem stráir augum
Björk Þorgrímsdóttir
5/5
Vísur og kvæði
Vísur og kvæði
Þórarinn Már Baldursson
5/5
Corpus delicti
Corpus delicti - Sögur úr táradalnum
Ragnar H. Blöndal
5/5
Brunagaddur
Brunagaddur
Þórður Sævar Jónsson
5/5
Kona fer í gönguferð
Kona fer í gönguferð
Hanna Óladóttir
5/5

Opnunartímar í Bókabúð Forlagsins:

Mánudag-föstudags kl. 10-18
Laugardaga kl. 11-16
Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636

Skráðu þig á póstlistann okkar:

2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | Fax 575 5601 forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is

INNskráning

Nýskráning