ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2017 | 70 | Verð 3.390 kr. | ||
Rafbók | 2017 | Verð 990 kr. | Setja í körfu |
Virka daga kl. 10-18
Laugardaga kl. 11-16
Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636
2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is
6 umsagnir um Hreistur
Árni Þór –
„Aftur og aftur er mjög vel skrifuð og pæld bók, margt bitastætt fyrir hugann að velta fyrir sér en líka spennandi framvinda og flétta.“
Brynhildur Björnsdóttir / Fréttablaðið
Árni Þór –
„[Ljóðin] opna fyrir okkur dyr, taka okkur í ferð, hreyfa við okkur. Bubbi er fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.“
Ólafur Guðsteinn Kristjánsson / Starafugl
Árni Þór –
„Hreistur er vinaleg ljóðabók sem flytur ljóðrænan en eitursvalan söng hins þroskaða Bubba Morthens sem hefur engu gleymt frá verbúðalífinu en töluvert lært.“
Helga Birgisdóttir / Fréttablaðið
Árni Þór –
„Hér eru ótrúlega margar glitrandi og fallegar myndir, náttúra, landslag, ást og friður en líka ofbeldi, öskur, slagsmál og illska … Heildarmyndin sem [Hreistur] dregur upp er athyglisverð og sterk. Þarna eru margar ljóðaperlur en einnig átakanlegar og eftirminnilegar myndir sem þarfnast umhugsunar.“
Steingerður Steinsdóttir / Vikan
Árni Þór –
„Þessi bók er grípandi og Bubbi málar veröld þorpsins …“
Sölvi Sveinsson / Morgunblaðið
Árni Þór –
„Hörkuleg ímynd töffarans með stálið og hnífinn hefur dignað og velkst af boðaföllum í lífsins ólgusjó … [það] stafar einlægni af ljóðunum og jafnvel örlar á viðkvæmni.“
Steinunn Inga Óttarsdóttir / Víðsjá