ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2014 | 376 | Verð 990 kr. | ||
Rafbók | 2014 | Verð 490 kr. | Setja í körfu |
Virka daga kl. 10-18
Laugardaga kl. 11-16
Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636
2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is
4 umsagnir um HHhH
Kristrun Hauksdottir –
„Bókmenntalegt afrek … Grípandi frásögn sem færir okkur nær sögunni eins og hún var í raun og veru.“
The New York Times Book Review
Kristrun Hauksdottir –
„… útkoman er þessi stórkostlega heimildaskáldsaga sem þrátt fyrir efnið er leiftrandi skemmtileg og útskýrir á fremur einfaldan hátt víðtækt hernaðarbrölt Þjóðverja … Verulega áhugaverð og vel skrifuð bók.“
Ingvi Þór Kormáksson / Bokmenntir.is
Kristrun Hauksdottir –
„Þetta er hörkubók … hann leikur við mann í gegnum efnið og segir jafnframt frá hræðilegum atburðum og miklum hetjuskap af gríðarlegri íþrótt.“
Sigurður G. Valgeirsson / Kiljan
Kristrun Hauksdottir –
„Það er sérstök upplifun að lesa þessa bók. Þetta er fyrsta bók höfundar – sem er ótrúlegt … Hann er tilfinningaríkur, lifir sig inn í efnið og ég held að allir lesendur geri það líka … Þetta er algjörlega mögnuð bók. Við eigum eftir að fá margar þýddar bækur á árinu en þessi er ein af þeim bestu.“
Kolbrún Bergþórsdóttir / Kiljan