Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Herra latur
Útgefandi: JPV
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2011 | 37 | 690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2011 | 37 | 690 kr. |
Um bókina
Herra latur vaknar eitt miðdegið og fær sér síðbúinn morgunmat. Hann fer út í garð og fær sér blund á meðan brauðið er að ristast því það tekur 3 klukkustundir fyrir brauðið í Syfjulandi að ristast.
Herra latur er allt í einu vakinn upp af mönnum sem segjast heita herra Iðinn og herra Kvikur.
Herra Iðinn og herra Kvikur segja honum að fara að gera húsverk og fara út að skokka.