Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Handan við regnbogann
Útgefandi: Ormstunga
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2002 | 160 | 3.090 kr. |
Handan við regnbogann
Útgefandi : Ormstunga
3.090 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2002 | 160 | 3.090 kr. |
Um bókina
Þessi skáldsaga Stefáns gerist að mestu leyti í Reykjavík. Þræðir sögunnar liggja til ýmissa átta en að stórum hluta er hún uppvaxtar- og ástarsaga ungs manns sem er á ellefta ári í byrjun síðari heimsstyrjaldar.
Þrátt fyrir friðsælt upphaf sögunnar ná skuggar fortíðarinnar að hafa afgerandi áhrif á framvinduna. Hæglát frásögnin nær smám saman tökum á lesandanum sem í eftirvæntingu les aftur á síðustu blaðsíðu til að komast að leikslokum.
Blær frásagnarinnar er um margt svipaður og á Hólmanespistlum, síðustu bók Stefáns á undan þessari. En sú bók hlaut á sínum tíma mikið lof gagnrýnenda.