ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 151 | Verð 2.580 kr. | ||
Rafbók | 2013 | Verð 990 kr. | Setja í körfu | ||
Hljóðbók -- streymi | 2021 | App | Verð 1.490 kr. | Setja í körfu |
Virka daga kl. 10-18
Laugardaga kl. 11-16
Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636
2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is
6 umsagnir um Glæpurinn – ástarsaga
Kristrún Heiða Hauksdóttir –
„Árni fléttar sterkt reipi úr þessum fáu þáttum og samtenging þeirra er kunnáttusamlega útfærð og má þar kannski kenna reynslu hans af öðrum skrifum, þótt á öðru sviði séu. Kannski sýnir hann að sumu leyti fram á að formúla nóvellunnar geti eins leikið í höndum hans eins og formúla glæpasögunnar …“
Gauti Kristmannsson / Víðsjá
Kristrún Heiða Hauksdóttir –
„Ógleymanlegar persónur sem glíma við óbærileg örlög. Listavel skrifað.“
Árni Matthíasson
Kristrún Heiða Hauksdóttir –
„Sagan er stutt, hún er þétt og vel skrifuð og áhrifamikil.“
Ingveldur Geirsdóttir / Morgunblaðið
Kristrún Heiða Hauksdóttir –
„… skáldsaga í fyrsta flokki. Listavel skrifuð. Skemmtileg, spennandi og gengur fullkomlega upp … Ómissandi lestur fyrir alla aðdáendur góðra bóka og alvöru ástarsagna sem spyrja ögrandi og áleitinna siðferðispurninga og um leið hörkuspennandi lestur frá upphafi til loka … Glæpsamlega góð ástarsaga hjá Árna.“
Björgvin G. Sigurðsson / Pressan.is
Kristrún Heiða Hauksdóttir –
„Sagan er nefnilega þrælspennandi og erfitt að leggja hana frá sér fyrr en að lestri loknum … Það er eldgömul og útslitin klisja að lesandanum renni kalt vatn milli skinns og hörunds við lestur en það er nákvæmlega það sem hér gerist þegar lesandinn loks áttar sig á því um hvað málið snýst.
Virkilega glæsilega gert.“
Friðrika Benónýsdóttir / Fréttablaðið
Kristrún Heiða Hauksdóttir –
„Árni vekur forvitni strax frá fyrstu síðu og sogar lesandann inn í grimma örlagasöguna sem ómögulegt er annað að lesa í einum rykk.“
Þórarinn Þórarinsson / Fréttatíminn