Gaddavírsátið og aðrar sögur

Útgefandi: Sæmundur
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2021 252 3.190 kr.
spinner

Gaddavírsátið og aðrar sögur

Útgefandi : Sæmundur

3.190 kr.

Gaddavírsátið og aðrar sögur
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2021 252 3.190 kr.
spinner

Um bókina

Jochum Magnús Eggertsson, sem tók sér listamannsnafnið Skuggi, var áberandi í bæjar- og menningarlífi Reykjavíkur um miðja síðustu öld og þekktur fyrir fyrir þrasgirni, skáldskap, fræðastörf og frumlegar kenningar um landnám Íslands. Frægastur er hann fyrir Galdraskræðu sína sem enn er í hávegum, hér á landi og erlendis, en alls gaf hann út á þriðja tug rita og ritlinga um ýmisleg efni.

Þekktasta smásaga Skugga er Gaddavírsátið, sem segir af lausamanni í Nýja-Jórvíkurhreppi sem leggur sér gaddavírsrúllu til munns. Í bókinni eru að auki sögurnar þrjár af Guðmundi Kristmannssyni, verðlaunasaga Skugga af trýnaveðri fyrir vestan, sagan af stórveldum Stefáns Bjarnasonar, sönn saga úr Skjóðufirði og Reykjavíkursaga af yfirnáttúrulegum marhnúti.

Árni Matthíasson rekur æviferil Jochums í inngangi bókarinnar.

Tengdar bækur