Fiskurinn sem munkunum þótti bestur

Útgefandi: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2004 117 1.090 kr.
spinner

Fiskurinn sem munkunum þótti bestur

Útgefandi : Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

1.090 kr.

Fiskurinn sem munkunum þótti bestur
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2004 117 1.090 kr.
spinner

Um bókina

Í bókinni Fiskurinn sem munkunum þótti bestur er fjallað um lítt þekktan en mikilvægan þátt í hagsögu Íslands: verslun með íslensku skreiðina á erlendum mörkuðum á 17. og 18. öld. Skreið var helsta útflutningsvara Íslendinga um aldir og eftirsótt víða á meginlandi Evrópu. Ferill skreiðarinnar er rakinn allt frá veiðum og vinnslu á Íslandi til kaupenda á meginlandinu.

Greint er frá mörkuðum, flutningum og fljótaleiðum í Þýskalandi. Höfundur fjallar einnig ítarlega um stjórnmál og verslunarmál Hamborgar enda voru kaupmenn þar umsvifamiklir í verslun með íslenska skreið.

Bókin er gefin út í ritröðinni Ritsafn Sagnfræðistofnunar.

Tengdar bækur