Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Fiskar hafa enga rödd
Útgefandi: JPV
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2004 | 2.540 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2004 | 2.540 kr. |
Um bókina
Vilborg Dagbjartsdóttir er löngu þjóðkunn fyrir ljóð sín, barnabækur og þýðingar og hefur glatt lesendur sína um áratuga skeið. Hér er á ferð sjötta ljóðabók hennar en sú fyrsta, Laufið á trjánum, kom út árið 1960. Hlýja og frískleiki hafa löngum einkennt skáldskap Vilborgar og hafa ljóð hennar birst í tímaritum og safnritum bæði hér á landi og erlendis.
Auk frumortra ljóða Vilborgar eru einnig þýðingar hennar á þremur ljóðum Sylviu Plath í bókinni.