
Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Now go add some variable products!
Now go add some variable products!
Virka daga kl. 10-18
Laugardaga kl. 11-16
Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636
2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is
3 umsagnir um Draugagangur á Skuggaskeri: saga #2
Bjarni Guðmarsson –
„Þræðirnir í sögunni eru listalega vel fléttaðir … Fróðleik er komið á framfæri í gegnum börnin þegar þau lesa og læra um náttúruna enda þurfa þau að fræðast um margt til að geta bjargað sér … Sagan er spennandi og skilaboðin eru sígild: verðum góð hvert við annað og við umhverfi okkar og sýnum tillitsemi!“
María Bjarkadóttir / bokmenntir.is
Bjarni Guðmarsson –
„Atburðarrásin í bókinni er æsileg og ævintýraleg í senn, heilmikið að gerast og flækjan verður sífellt meiri sem heldur manni við efnið og gott betur … það verður erfitt að bíða í ár eftir næstu sögu af krökkunum á Skuggaskeri.“
Árni Matthíasson / Morgunblaðið
Bjarni Guðmarsson –
„Fléttan er vel heppnuð og frásögnin stútfull af skemmtilegum persónum og fyndnum atvikum. Svo er hún líka spennandi. Persónurnar eru vel skapaðar og höfundur meðvitaður um að enginn er bara vondur eða bara góður. Höfundur skrifar söguna af virðingu fyrir lesendum sínum, börnunum. Virkilega vönduð og skemmtileg bók, sem bæði börn og fullorðnir ættu að hafa gaman af. Litmyndir og litaður texti lífga upp á lestrarupplifunina.“
Halla Þórlaug Óskarsdóttir / Fréttablaðið