Brot af staðreynd

Brot af staðreynd

Jónas Þorbjarnarson
3.5/5
Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 67 2012 Verð 2.685 kr.

Brot af staðreynd er níunda ljóðabók Jónasar Þorbjarnarsonar. Hann gekk frá henni til útgáfu skömmu áður en hann lést síðastliðið sumar (2012), einungis 52 ára að aldri.

Í fyrstu bók Jónasar kynntust lesendur þroskuðu skáldi sem hafði greinilega þegar haft drjúg kynni af heimi nútímaljóðlistar; lifað þar, skynjað og hugsað. Hann hélt tryggð við þennan tjáningarmáta. Þótt hann væri sískrifandi og setti heilmikinn prósa á blað var ljóðið sá miðill sem hann deildi með öðrum. Hann mótaði smám saman sinn eigin ljóðaheim og þar má rekja slóðir hans og grennslast fyrir um kennileiti, áningarstaði og stefnumót.  (Úr eftirmála Ástráðs Eysteinssonar)

Umsagnir

2 umsagnir um Brot af staðreynd

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Nýlega skoðað

Sagði mamma
Sagði mamma
Hal Sirowitz
5/5

Við mælum með

Sagði mamma
Sagði mamma
Hal Sirowitz
5/5
Sagði sálfræðingurinn minn
Sagði sálfræðingurinn minn
Hal Sirowitz
5/5
Fimm leiðir til að komast óhultur gegnum dimman skóg um nótt
Fimm leiðir til að komast óhultur gegnum dimman skóg um nótt
Roger McGough
5/5
Einar Bragi - Ljóðasafn
Einar Bragi Ljóðasafn
Einar Bragi
5/5
Ekki var það illa meint
Ekki var það illa meint - Ljóð og lausavísur
Hjálmar Freysteinsson
5/5
Hún sem stráir augum
Hún sem stráir augum
Björk Þorgrímsdóttir
5/5
Vísur og kvæði
Vísur og kvæði
Þórarinn Már Baldursson
5/5
Corpus delicti
Corpus delicti - Sögur úr táradalnum
Ragnar H. Blöndal
5/5
Brunagaddur
Brunagaddur
Þórður Sævar Jónsson
5/5
Kona fer í gönguferð
Kona fer í gönguferð
Hanna Óladóttir
5/5

Opnunartímar í Bókabúð Forlagsins:

Mánudag-föstudags kl. 10-18
Laugardaga kl. 11-16
Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636

Skráðu þig á póstlistann okkar:

2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | Fax 575 5601 forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is

INNskráning

Nýskráning