Alþýðuflokkurinn og stjórn hinna vinnandi stétta

Útgefandi: Sagnfræðis
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 1984 86 1.090 kr.
spinner

Alþýðuflokkurinn og stjórn hinna vinnandi stétta

Útgefandi : Sagnfræðis

1.090 kr.

Alþýðuflokkurinn og stjórn hinna vinnandi stétta
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 1984 86 1.090 kr.
spinner

Um bókina

Í bókinni fjallar Valdimar Unnar Valdimarsson á hnitmiðaðan hátt um þátttöku Alþýðuflokksins í „stjórn hinna vinnandi stétta“ á árunum 1934–1938. Þessi ríkisstjórn Framsóknarflokks og Alþýðuflokks braut blað í baráttunni við kreppuna miklu og fylgifiska hennar.

Valdimar Unnar gerir skilmerkilega grein fyrir stefnu ríkisstjórnarinnar og beinir sérstaklega athyglinni að því hvaða árangri Alþýðuflokkurinn náði í stjórnarsamvinnunni við Framsóknarflokkinn, helstu baráttumálum flokksins og hvernig þeim reiddi af á þessum örlagaríku árum. Bókin er byggð á BA-ritgerð Valdimars Unnars Valdimarssonar í sagnfræði við Háskóla Íslands.

Bókin er gefin út í ritröðinni Ritsafn Sagnfræðistofnunar.

Tengdar bækur