Aldamótakonur og íslensk listvakning

Útgefandi: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 1992 86 1.090 kr.
spinner

Aldamótakonur og íslensk listvakning

Útgefandi : Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

1.090 kr.

Aldamótakonur og íslensk listvakning
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 1992 86 1.090 kr.
spinner

Um bókina

Aldamótakonur og íslensk listvakning fjallar um brautryðjendur meðal kvenna í myndlist á Íslandi. Höfundurinn, Dagný Heiðdal, beinir sjónum að hópi kvenna sem fæddust á tímabilinu 1831–1880 og hlutu myndlistarkennslu og fengu tilsögn í teikningu og meðferð olíulita.

Dagný kannar bakgrunn þessara kvenna, fjölskyldu, þjóðfélagsstöðu, menntun og hvernig konurnar nýttu menntun sína. Bókin er unnin upp úr BA-ritgerð höfundar í sagnfræði við Háskóla Íslands.

Bókin er gefin út í ritröðinni Ritsafn Sagnfræðistofnunar.

Tengdar bækur