Þerraðu aldrei tár án hanska – 2. sjúkdómurinn

Útgefandi: Draumsýn
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 272 90 kr.
spinner

Þerraðu aldrei tár án hanska – 2. sjúkdómurinn

Útgefandi : Draumsýn

90 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 272 90 kr.
spinner

Um bókina

Saman mynda þeir fjölskyldu þótt óskyldir séu: Paul er óstýrilátur og kjaftfor. Lars-Åke og Seppo eru elskendur og hjartans vinir. Reine er þjakaður af erfiðri bernsku á eyju undan ströndum Svíþjóðar og treystir engum. Sá undurfríði Bengt er að ljúka leiklistarnámi og stefnir hátt á himin frægðarinnar. Á hverju ári halda þeir jól saman heima hjá Paul. Og þar hittast Benjamín og Rasmus og verða ástfangnir. Þeir elska hvor annan óendanlega mikið. Framtíðin blasir við þeim – allt þar til sjúkdómurinn nemur land í borginni. Hommaplágan. Drepsótt þeirra tíma. Þeir eru allir svo ungir. Og allra bíður þeirra dauðinn. Þessi saga lýsir atburðum sem áttu sér stað í raun og veru. Hún er sannleikanum samkvæm. Ég var einn þeirra sem lifði af.

Tengdar bækur