Það sem áður var skógur

Útgefandi: Meðgöngu
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúkspjalda 2015 20 1.290 kr.

Það sem áður var skógur

Útgefandi : Meðgöngu

1.290 kr.

Thad sem adur var skogur
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúkspjalda 2015 20 1.290 kr.

Um bókina

Valgerður Þóroddsdóttir er útgefandi forlagsins Partusar og einn stofnandi seríunnar Meðgönguljóða. Eftir hana hafa birst ýmiss konar textar í safnritum, dagblöðum, veftímaritum og útvarpi, erlendis og hérlendis. Árið 2014 var hún tilnefnd fyrir hönd Íslands til New Voices verðlaunanna á vegum PEN, alþjóðasamtaka rithöfunda.

Það sem áður var skógur er hennar fyrsta sjálfstæða ljóðabók.

„Má lesa þau sem tímamótaljóð – hér er söknuður, en einnig eftirvænting, óendanleg eftirvænting sem vex, eins og segir í einu ljóðanna, auk þess sem hér eru ástarljóð og ljóð um skáldskapinn. Í raun þetta allt í bland, enda kannski fátt jafn tengt og skylt og skáldskapur, eftirvænting, söknuður og ást.“
- Jórunn Sigurðardóttir um ljóðabók Valgerðar í þættinum Orð um bækur

Tengdar bækur