Börn (ó)náttúrunnar

TMM efnir til textasamkeppni fyrir menntaskólanema

Börn (ó)náttúrunnar

Tímarit Máls og menningar efnir til textasamkeppni meðal menntaskólanema og jafnaldra þeirra í tilefni af hundrað ára afmæli Barns náttúrunnar, fyrstu skáldsögu Halldórs Laxness, sem kom út þegar hann var sautján ára.

  • Óskað er eftir ljóðum eða sögum sem ekki eru lengri en 2500 orð.
  • Höfundar texta þurfa að vera fæddir á árunum 1999-2003.
  • Textum er skilað í netfangið tmm@forlagid.is með efnislínunni „99/03“.
  • Skilafrestur er til 23. júní 2019.

Dómnefnd skipa ritstjórar Tímaritsins og Eiríkur Örn Norðdahl, rithöfundur. Bestu textarnir verða birtir í Tímariti Máls og menningar í haust. Ritstjórar svara öllum spurningum málinu tengdu í tölvupósti, tmm@forlagid.is, eða í síma 575-5600.

Börn (ó)náttúrunnar

Opnunartímar á Fiskislóð

Virkir dagar 10-18
Laugardagar 11-17
Sunnudagar 12-16

 

Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636

Sími á skrifstofu á Bræðraborgarstíg: 575 5600

Fylgstu með á facebook!

2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is

INNskráning

Nýskráning

nýskráning