Íslensku barnabókaverðlaunin 2021

Nú er dómnefnd Verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka búin að velja handritið sem fær Íslensku barnabókaverðlaunin 2021 og hafa samband við höfundinn. Eins og vanalega er hið rétta nafn höfundar á huldu þangað til í október þegar bókin kemur út og verðlaunin eru veitt. Forlagið vill þakka þeim sem sendu inn handrit í keppnina og óska þeim alls góðs á ritvellinum. Höfundar geta sótt handritin sín á skrifstofu Forlagsins, Bræðraborgarstíg 7, til 23. apríl, eftir það er handritunum fargað.

Opnunartímar í Bókabúð Forlagsins:

Mánudag-föstudags kl. 10-18
Laugardaga kl. 11-16
Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636

Skráðu þig á póstlistann okkar:

2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | Fax 575 5601 forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is

INNskráning

Nýskráning