Þórhildur Garðarsdóttir

Glæpakonur

Stórskotalið íslenskra glæpakvenna

Stórskotalið íslenskra glæpakvenna voru í aðalhlutverki á glæpasagnahátíðinni Newcastle Noir á dögunum. Hópurinn saman af Lilju Sigurðardóttur, Jónínu Leósdóttur, Sólveigu Pálsdóttur og Yrsu Sigurðardóttur voru þær glæsilegir fulltrúar Íslands á hátíðinni, sátu í pallborðum, árituðu bækur og kynningarefni og ræddu við lesendur, fjölmiðlafólk, útgefendur og aðra höfunda. Auk þess stóðu þær sig vel í spurningakeppni …

Stórskotalið íslenskra glæpakvenna Read More »

Hildur Eir

Hugrekki

„Ég hef þá inngrónu afstöðu að það sé alltaf hægt að gera eitthvað sér til sáluhjálpar. Og sú afstaða er sennilega mitt besta bjargráð.“ Séra Hildur Eir Bolladóttir er Íslendingum að góðu kunn fyrir einlægar, hispurslausar og kjarnyrtar predikanir og pistla um málefni líðandi stundar. Nú er komin út eftir hana bókin Hugrekki – Saga …

Hugrekki Read More »

Einar Kárason

Njála með Einari Kárasyni

Einar Kárason rithöfundur hefur flutt Sturlungu til samtímans á eftirminnilegan hátt í skáldverkum sínum en einnig látið að sér kveða í fræðilegum umræðum um Njálssögu og höfund hennar. Á tveggja daga námskeiði föstudaginn 13. og laugardaginn 14. maí ræðir hann í Tveimur heimum, Síðumúla 35, um spurninguna: Hvaðan kemur Njála – upp úr hverju er …

Njála með Einari Kárasyni Read More »

Íslensku barnabókaverðlaunin

Íslensku barnabókaverðlaunin – dómnefnd hefur komist að niðurstöðu

Tuttugu handrit bárust í samkeppnina um Íslensku barnabókaverðlaunin að þessu sinni, en í haust verða verðlaunin veitt í þrítugasta sinn. Dómnefndarmenn hafa legið í lestri síðan skilafresturinn rann út í byrjun febrúar en hafa nú valið verðlaunahandritið og fært höfundi þess fréttirnar. Nafn höfundarins verður ekki gert opinbert fyrr en verðlaunin verða afhent og verðlaunabókin …

Íslensku barnabókaverðlaunin – dómnefnd hefur komist að niðurstöðu Read More »

Marie Kondo

Ertu að drukkna í drasli? KonMari-aðferðin er svarið!

Bók hinnar japönsku Marie Kondo, Taktu til í lífi þínu!, hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn, selst í yfir 5 milljón eintökum og breytt lífi enn fleiri! Er óreiðan á heimilinu að fara með þig? Allar skúffur troðfullar og skáparnir að springa? Staflar og hrúgur í öllum herbergjum, sama hve oft er tekið til? Þá …

Ertu að drukkna í drasli? KonMari-aðferðin er svarið! Read More »

Gunnar Helgason

Mamma klikk hlýtur Bókaverðlaun barnanna!

Bókaverðlaun barnanna voru veitt við hátíðlega athöfn á sumardaginn fyrsta í Borgarbókasafninu í Grófinni en bók Gunnars Helgasonar, Mamma klikk, hlaut afgerandi kosningu sem vinsælasta frumsamda barnabókin með helmingi fleiri atkvæði en sú næsta í röðinni. Um 4.000 börn um allt land tóku þátt í kosningunni. Sex börn fengu viðkenningu fyrir þátttökuna og fengu ýmist …

Mamma klikk hlýtur Bókaverðlaun barnanna! Read More »

Ævar Þór

VARÚÐ! Í ÞESSARI BÓK ERU BRJÁLUÐ VÉLMENNI!

Ævintýri hins barnunga Ævars vísindamanns halda áfram! Hér er komin önnur bókin um bernskubrek hans, Vélmennaárásin, sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Risaeðlur í Reykjavík. Þekkir þú einhvern sem vill helst hanga í tölvunni allan daginn? Þannig var Ævar vísindamaður þegar hann var ellefu ára. Það gekk meira að segja svo langt að hann skráði sig í sumarskóla …

VARÚÐ! Í ÞESSARI BÓK ERU BRJÁLUÐ VÉLMENNI! Read More »

Smámyndasmiðurinn

Amsterdam, haustið 1686

Smámyndasmiðurinn eftir Jessie Burton (e. The Miniaturist) hefur farið sigurför um heiminn undanfarin ár og er nú komin í íslenskri þýðingu. Sunday Times kallaði bókina „útgáfutíðindi ársins“ þegar hún kom út á frummálinu og fjölmargir miðlar hafa hlaðið hana lofi síðan. Smámyndasmiðurinn er söguleg skáldsaga sem gerist í Amsterdam haustið 1686 en þangað kemur hin …

Amsterdam, haustið 1686 Read More »

Andri Snær

Gríðarlegur áhugi á verkum Andra Snæs

Bókamessan í London fer fram í vikunni en þangað senda íslensk forlög útsendara sína að kynna íslenskar bækur og höfunda en einnig til þess að finna heitustu erlendu titlana til að þýða yfir á íslensku. Gríðarlegur áhuga er á verkum Andra Snæs Magnasonar í kjölfar forsetaframboðs hans. Mikill fjöldi útgefenda safnast saman hjá réttindastofu Forlagsins …

Gríðarlegur áhugi á verkum Andra Snæs Read More »

Ragna Sigurðardóttir

Vináttan er björgunarhringur

Í dag sendir verðlaunahöfundurinn Ragna Sigurðardóttir frá sér nýja bók, áleitna samtímaskáldsögu sem ber nafnið Vinkonur. „Hún kipptist við eins og rafmagnsstraumur færi um hana, skytist út í hendur og niður í fætur. Hann bar nafnið fram eins og útlendingur. Hann átti þá erindi við hana. Þetta var ekki ótíndur innbrotsþjófur heldur einhver sem vissi …

Vináttan er björgunarhringur Read More »

Vonarstjarna

Eftirlætishöfundur bandarísku þjóðarinnar

Vonarstjarna eftir Noru Roberts er þriðja bókin í Boonsboro-þríleiknum, áður komu Biðlund um elsta Montgomery-bróðurinn og ekkjuna ungu, og Einhvern daginn þar sem fylgst var með miðbróðurnum og æskuástinni hans. Sagan segir af Hope sem nýtur þess að hugsa um gistihús Montgomery-fjölskyldunnar þó að það sé lítið í samanburði við lúxushótelið sem hún stýrði áður. …

Eftirlætishöfundur bandarísku þjóðarinnar Read More »

Grimmsævintýri

Úrvals þýðendur og úrvals verk

Fimmtudaginn 14. apríl kl. 20 verður haldið þýðendakvöld í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík og kynntir þeir fimm þýðendur og verk þeirra sem tilnefnd eru til Íslensku þýðingaverðlaunanna í ár. Verkin eru að vanda fjölbreytt og ólík og tilnefndu þýðendurnir hafa ljúfmannlega fallist á að spjalla við áheyrendur um verkin, starf sitt og glímuna við …

Úrvals þýðendur og úrvals verk Read More »

Saga tónlistarinnar

Stórvirkið Saga tónlistarinnar

Í vikunni kemur út stórvirki Árna Heimis Ingólfssonar um tónlist á vesturlöndum frá miðöldum til nútímans. Verkið nefnist einfaldlega Saga tónlistarinnar, telur yfir 600 síður og er að öllu leyti hinn glæsilegasti gripur. Tónlistin er töfrum slungin listgrein sem ekki verður til í tómarúmi. Hún mótast af tíðaranda og atburðum á sviði heimsmálanna, trúarbrögðum og …

Stórvirkið Saga tónlistarinnar Read More »

On the Road

Vegir landsins í nýju ljósi

Verið velkomin í útgáfuboð ljósmyndabókarinnar On the Road eftir Grétu S. Guðjónsdóttur. Í On the Road beinir ljósmyndarinn Gréta S. Guðjónsdóttir sjónum sínum að leiðinni sjálfri, vegum landsins. Eins og allir Íslendingar þekkja eru fjallvegir og vegaslóðar landsins æði misjafnir en eitt eiga þeir þó sameiginlegt, þeir færa okkur nær undrum íslenskrar náttúru. Gréta er …

Vegir landsins í nýju ljósi Read More »

INNskráning

Nýskráning