Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Baráttan um bjargirnar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2022 | 432 | 5.890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2022 | 432 | 5.890 kr. |
Um bókina
Þessi bók varpar nýju ljósi á þróun íslensks samfélags og lífskjara almennings. Hún sýnir hvernig vald og hagsmunir ólíkra stétta og átök þeirra um áhrif réðu för. Vinstri stjórnmálaöfl urðu ekki jafn áhrifamikil hér og á hinum Norðurlöndunum, en íslensk verkalýðshreyfing bætti það upp að hluta. Samt er íslenska velferðarríkið vanbúið, forréttindi fjármálaafla mikil og skattkerfið óréttlátt. Of margir búa við þrengingar þrátt fyrir mikla hagsæld í landinu. Þetta er grænbók um hvað má betur fara í samfélaginu.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar