Flóvent og Thorson

Hér má finna bækurnar um lögreglumennina Flóvent og Thorson og samstarf þeirra í Reykjavík stríðsáranna. Bækurnar eru tölusettar eftir innri tímaröð sögunnar, þar sem Þýska húsið: Flóvent og Thorson #1 gerist sumarið 1941. Útgáfuár bókanna eru í sviga.