Atlaskort

Atlaskort, yfirlitsmyndAtlaskortin eru einn viðamesti flokkur korta sem út hefur komið hérlendis. Landið allt, frá hæstu tindum til annesja og eyja, er sýnt á 31 stórbrotnu korti í mælikvarðanum 1:100 000. Kortin eru afar nákvæm og geyma samtals yfir 43.000 örnefni. Einnig fáanleg saman í glæsilegri öskju. Topographical map series of Iceland, 31 detailed maps on a scale of 1:100.000.