Þú ert hér:///Hljóðbækur í streymi

Hér eru hljóðbækur sem hægt er að kaupa og hlusta á í streymi, beint í gegnum vafra í tölvunni eða í gegnum appið Forlagið – hljóðbók í síma eða snjalltæki. Appið er fáanlegt bæði fyrir iOS stýrikerfið (iPhone og iPad) og Android.

Við mælum með að lesa spurt og svarað um hljóðbækur í streymi áður en þú kaupir þér streymishljóðbók á vefnum.