Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana

Hér má sjá allar bækur sem unnu til verðlauna í kosningu starfsfólks bókaverslana 2019. Sigurvegarar í hverjum flokki voru: Íslensk skáldverk: Svíns­höfuð eft­ir Bergþóru Snæ­björns­dótt­ur Ljóðabækur: Okfruman eftir Brynju Hjálmsdóttur Íslensk­ar ung­menna­bæk­ur: Norn­in eft­ir Hildi Knúts­dótt­ur Íslensk­ar barna­bæk­ur: Vig­dís – Bók­in um fyrsta konu­for­set­ann eft­ir Rán Flygenring Fræðibæk­ur/​Hand­bæk­ur: Um tím­ann og vatnið eft­ir Andra Snæ Magna­son Ævi­sög­ur: Jakobína – Saga skálds og konu eft­ir Sig­ríði Krist­ínu Þorgríms­dótt­ur Þýdd skáldverk: Glæp­ur við fæðingu eft­ir Trevor Noah, þýðandi Helga Soffía Einarsdóttir Þýdd­ar barna­bæk­ur: Slæm­ur pabbi eft­ir Dav­id Walliams Besta bóka­káp­an: Kærast­inn er rjóður eft­ir Krist­ínu Ei­ríks­dótt­ur sem Halla Sigga hannaði