Wikileaks

Útgefandi: Veröld
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2011 251 1.765 kr.
spinner

Wikileaks

Útgefandi : Veröld

1.765 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2011 251 1.765 kr.
spinner

Um bókina

Æsileg spennusaga úr veruleikanum, WikiLeaks – Stríðið gegn leyndarhyggju. Á örskömmum tíma hefur WikiLeaks fengið ráðamenn um allan heim upp á móti sér með afhjúpunum á skjölum sem aldrei áttu að koma fyrir almenningssjónir. Saga uppljóstrunarsíðunnar er dramatísk og ævintýri líkust. Ísland og Íslendingar koma mjög við sögu WikiLeaks; þegar blaðamenn Guardian reyndu ákaft að ná sambandi við óþekktan Ástrala, Julian Assange, sem átti að sitja á sannkallaðri fjölmiðlabombu var þeim bent á að tala annaðhvort við Kristin Hrafnsson eða Birgittu Jónsdóttur. Og hér á landi var fyrsta sprengja síðunnar búin til birtingar. Höfundar bókarinnar hafa haft ótakmarkaðan aðgang að öllum helstu persónum og leikendum í þessum sögulegu atburðum. Hér er lesendum veitt einstök innsýn í herbúðir WikiLeaks í stríðinu gegn leyndarhyggju stjórnvalda og er bókin á köflum eins og æsilegasta spennusaga. Bókin kom út í Bretlandi fyrr í vikunni og er fjallað um atburði allt fram í miðjan janúar. Bókin kemur nú út samtímis víða um heim.


Veröld gefur út.

Tengdar bækur