Höfundur: Huginn Þór Grétarsson

HR. ÚLFUR. HR. HÁKARL. HR. SNÁKUR. HR. PÍRANA.

Þetta eru vondir gaurar. Það vita allir. Þeir eru hræðilegir og hættulegir og . . . bara VONDIR.

En þessir gaurar vilja vera HETJUR. Og þeir ætla að sanna sig með því að gera góðverk … hvort sem ÞÉR líkar það betur eða verr.