Vestfirskar konur 2.bók

Útgefandi: Vestfirska
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2010 93 890 kr.
spinner

Vestfirskar konur 2.bók

Útgefandi : Vestfirska

890 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2010 93 890 kr.
spinner

Um bókina

Átta konur koma hér við sögu, tvær þeirra fæddar á 19. öld, hinar sex á 20. öld. Þær eru þessar:
• Hulda Margrét Eggertsdóttir í Bolungarvík 
• Guðrún Sveinbjarnardóttir (Guðrún karlmaður) í Otradal við Arnarfjörð 
• Aðalheiður Árnadóttir úr Hnífsdal • Anna Sigríður Kristjánsdóttir frá Stapadal í Arnarfirði 
• Guðný Kristín Guðnadóttir frá Vatnadal í Súgandafirði 
• Urður Ólafsdóttir á Ísafirði og víðar á Vestfjörðum 
• Sesselja Helgadóttir í Skógum í Þorskafirði (Setta í Skógum) 
• Salbjörg Olga Þorbergsdóttir í Súðavík, fædd á Galtarvita

Tengdar bækur