Útikennsla og útinám í grunnskólum

Útgefandi: MM
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2014 176 1.990 kr.
spinner

Útikennsla og útinám í grunnskólum

Útgefandi : MM

1.990 kr.

Útikennsla
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2014 176 1.990 kr.
spinner

Um bókina

Útikennsla og útinám í grunnskólum er kynning á útikennslu í skólastarfi. Leitast er við að útskýra hvað felst í útikennslu og af hverju útikennsla er mikilvægur þáttur í menntun barna og ungmenna.

Bókin er í senn fræðileg og hagnýt og markmiðið er að auðvelda kennurum og skólastjórnendum að þróa útikennslu á markvissan hátt og tengja hana við aðra kennslu þannig að stuðlað verði að heildstæðu námi nemenda. Hér geta lesendur fræðst um mikilvægi útikennslu fyrir nám og þroska barna og ungmenna og þátttöku þeirra í samfélaginu.

Höfundar Útikennslu og útináms í grunnskólum eru Inga Lovísa Andreassen og Auður Pálsdóttir. Þær hafa báðar sinnt útikennslu í störfum sínum um árabil en Inga starfar við kennaradeildina í Högskolen í Bergen og Auður við Menntavísindasvið HÍ.

Bókinni fylgir vefsíðan en þar er meðal annars að finna námsefni, hugmyndabanka, kennsluáætlanir og fræðsluefni.

Tengdar bækur