Þú ert hér://Ungfrú Ísland

Ungfrú Ísland

Höfundur: Auður Ava Ólafsdóttir

Sögusviðið er Reykjavík árið 1963. Ung skáldkona flytur vestan úr Dölum með nokkur handrit í fórum sínum, á tímum þegar karlmenn fæddust skáld en ungum konum var boðið að taka þátt í fegurðarsamkeppni Fegrunarfélags Reykjavíkur.

Þetta er saga um sköpunarþrá og leitina að fegurð. Auður Ava hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin og Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir síðustu skáldsögu sína, Ör.

Verð 3.890 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin2402018 Verð 3.890 kr.

Eftir sama höfund