Ungfrú Afmælis nýtur lífsins á hverjum degi – alltaf á einhver afmæli og ungfrú Afmælis er bráðsnjöll að velja alltaf rétta afmælisgjöf. En hvað á hún að gefa herra Röngum?