Undir dagstjörnu

Útgefandi: MM
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2000 990 kr.
spinner

Undir dagstjörnu

Útgefandi : MM

990 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2000 990 kr.
spinner

Um bókina

Í þessum endurminningum sínum frá sjötta áratugnum segir Sigurður A. Magnússon frá árunum á Morgunblaðinu og stormasömum samskiptum sínum við forráðamenn blaðsins en á þessum árum voru Rabb-greinar hans algört einsdæmi í íslenskum fjölmiðlum vegna þess hversu sjálfstæðar þær voru og gagnrýnar.

Hann segir einnig frá viðburðaríkum ferðalögum sínum og þátttöku í íslensku menningarlífi.

Sem fyrr er Sigurður hreinskilinn og skorinorður og hlífir heldur ekki sjálfum sér.

Tengdar bækur