Höfundur: Liz Pichon

Hér er fullkomin bók fyrir börnin sem þú vilt að lesi meira. Tommi Teits hefur slegið í gegn út um allan heim, enda er ekki annað hægt en að elska hann, dýrka og dá! Textinn er skemmtilegur og skýr, fullt af myndum og fjöri og alls konar uppátækjum fyrir krakka á öllum aldri (foreldrar mega líka lesa og hlæja). Bók tvö er komin út!

Magnea Matthíasdóttir þýddi. Höfundurinn Liz Pichon hlaut Roald Dahl verðlaunin árið 2011.