TMM 2. hefti 2014

Útgefandi: MM
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2014 144 1.960 kr.
spinner

TMM 2. hefti 2014

Útgefandi : MM

1.960 kr.

TMM2 2014
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2014 144 1.960 kr.
spinner

Um bókina

Þetta hefti TMM er að miklu leyti helgað Guðmundi Páli Ólafssyni rithöfundi og náttúrufræðingi.

Andri Snær Magnason rithöfundur skrifar um baráttumanninn, Skúli Skúlason líffræðingur skrifar um náttúrufræðinginn, Unnur Birna Karlsdóttir sagnfræðingur skrifar um náttúruverndarann, Einar Falur Ingólfsson skrifar um ljósmyndarann og Guðmundur Andri Thorsson samverkamaður Guðmundar skrifar um rithöfundinn.

Meðal annars efnis má nefna hugleiðingu Arthúrs Björgvins Bollasonar um náttúrufegurð frá heimspekilegu sjónarhorni, Reynir Axelsson skrifar um Wagner og gyðingaandúð, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir minnist Nelsons Mandela og Jón Yngvi Jóhannsson skrifar um skáldsögur síðasta árs. Auk þess eru sögur og ljóð eftir ýmsa höfunda, dómar um bækur og ádrepur.

Ritstjóri er Guðmundur Andri Thorsson.

Tengdar bækur