Dularfullir menn reyna hvað eftir annað að koma Tinna fyrir kattarnef. Hvað gengur þeim til? Og hvað eru þeir að fela?

Fyrsta bókin um Tinna kom út í Belgíu 1930 og æ síðan hefur blaðamaðurinn snjalli og félagar hans heillað lesendur um allan heim, ekki síst hér á landi. Ævintýri Tinna eru nú endurútgefin í frábærri þýðingu Lofts Guðmundssonar en nýju og handhægu broti.