Sumarið 62 – Neðan úr bæ og heim á Dunhaga – Hagaskólinn
Walk right in – Næsta nágrenni – Lágvaxinn pikkoló – Háskólabíó
Betri bekkir og tossabekkir – Hvar varst þú þegar Kennedy forseti var
skotinn? – Hlátur – Þriðji bekkur MR – Vottorð í leikfimi – Rolling
Stones píslarvætti – Nýja testamentið á ungversku – Kúbisminn
Að birta ljóð í fyrsta skipti – Sumrin heima á Skinnastað – Samgöngur
Mörg nöfn, sami maður – Hin unga borg – Nos ponemos en camino
Lífið er draumur – Miðborgin – Gildaskálinn – Að læra að reykja
Að læra að drekka – Auga eilífðarinnar um miðja nótt – Nám utan
skóla – Sesam – Að lifa málfund af – Íþökuloft – Casa Nova
The Importance of Being Earnest – Knarrarkot – Mokka
Frönskukennarinn Vigdís – Kaffihús við Austurstræti – Formálahöfundur
hverfur í vindlareyk – Hótel Borg – Nýársdagur 1967 – Allt í
misgripum – Naustið – Húsið á hæðinni eða hring eftir hring
Rauða skikkjan – Klang, jazz og teater – Lángnætti á Kaldadal
Andlit sólar – Sumarið 68 – Loksins tvítugur

Táningabók er síðasti hluti endurminningaþríleiks Sigurðar Pálsson. Fyrri bækurnar tvær, Minnisbók og Bernskubók, voru báðar lofaðar af gagnrýnendum auk þess hlaut Minnisbók íslensku bókmenntaverðlaunin.