Höfundur: Strumparnir

Nú eru komnar út fjórar nýjar strumpabækur fyrir alla aðdáendur þessara fjörugu bláu vera.

Strumparnir hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim áratugum saman, ekki síst hér á landi.

Það er löngu komin nótt en Kjartan galdrakarl vakir. Yfir hvaða skaðræði skyldi hann vera að bardúsa svona seint? Að því komast strumparnir von bráðar …

httpv://www.youtube.com/watch?v=N3VulluBB8s