Söngur Akkíllesar

Útgefandi: Salka
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 1.695 kr.
spinner

Söngur Akkíllesar

Útgefandi : Salka

1.695 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 1.695 kr.
spinner

Um bókina

Akkilles er engum líkur. Persóntöfrar hans, vopnafimi og líkamlegt atgervi er slíkt að allt frá Iiíónskviðu Hómers hafa rithöfundar freistast til að spreyta sig á að skapa mynd hans í verkum sínum. Hér ber þó ekki sjónarhorn Akkillesar söguna uppi heldur er það Patróklus sem segir frá; ungur lítt þekktur prins sem binst akkillesi ævarandi böndum .. Þetta er saga þeirra örlagarík saga um ódauðlega frægð, vináttu , stolt- og síðast en ekki síst ástina. Guðir og fyðjur, konungar og drottingar, hvíluþrælar og hermenn lifna við á síðunum og lesandi er leiddur inn í goðsagnaveröld þeirra. hér sameinast sagnfræðin, skáldskapurinn og mögnuð persónusköpun í heillandi bókmenntaverki sem vakið hefur heimsathygli. Söngur Akkillesar er fyrsta bók Madeline Miller, Hún hlaut Orange verðlaunin fyrir hana árið 2012 en þau eru veitt fyrir framúrskarandi skálsögur kvenna af öllum þjóðernum

Tengdar bækur