Höfundur: Disney bækur

Jólaundirbúningurinn getur tekið á sig ýmsar myndir og því fáum við að kynnast þegar við fylgjumst með Öskubusku, Mikka Mús, Gosa, Nemó, Bangsímon og mörgum fleirum búa sig undir jólahátíðina.
Tuttugu fallegar sögur sem koma öllum í hátíðarskap!