Höfundur: Isaac Bashevis Singer

Sögumaðurinn Naftalí og hesturinn hans er sígild barnasaga eftir Nóbelsverðlaunahöfundinn Isaac Bashevis Singer sem birtist hér í vandaðri þýðingu Gyrðis Elíassonar og með frábærum teikningum Höllu Sólveigar Þorgeirsdóttur. Sagan kemur út í flokknum Litir bókaormar sem helgaður er sögum eftir ýmsa fremstu höfunda heims fyrir yngstu lesendur þjóðarinnar.