Snuðra og Tuðra eru orðnar fimm ára og ætla halda upp á afmælið sitt með pompi, prakt og miklu fjöri.

Mörgum er boðið í veisluna og Snuðru og Tuðru hlakkar sérstaklega mikið til að fá fínar gjafir.

Það kemur þó fljótt í ljós að systurnar þurfa að læra að þakka fyrir sig og vera ánægðar með það sem þær fá.