Í sjónvarpinu er sífellt verið að auglýsa fína ofurdúkku og Snuðra og Tuðra horfa stóreygar á. Þær langar meira í hana en nokkuð annað í heiminum. Mömmu og pabba finnst hún allt of dýr en eyðslupúkinn hefur náð tangarhaldi á systrunum og tælir þær til vafasamra aðgerða.