Skapalón

Útgefandi: Bókstafur
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2015 48 490 kr.
spinner

Skapalón

Útgefandi : Bókstafur

490 kr.

Skapalón
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2015 48 490 kr.
spinner

Um bókina

Skapalón er fimmta ljóðabók Lubba klettaskálds. Hún kom fyrst út í litlu upplagi hjá höfundi árið 2012 en var endurútgefin hjá Bókstaf í september 2015 í tengslum við Litlu ljóðahátíðina í Norðausturríki.

Lubbi Klettaskáld hefur áður gefið út ljóðaækurnar Kvæða hver? (1998) Skrafl (2000) Svart á hvítu (2003) og Kvæðahver (2008)

Lubbi klettaskáld, öðru nafni Björgvin Gunnarsson, er Fellbæingur að uppruna en býr nú í Reykjavíkinni fyrir sunnan. Hann er fornleifafræðingur sem sinnir ljóðagerð ásamt hlutverki föður og sambýlismanns.

Tengdar bækur