Sigurfljóð vaknar eldsnemma og finnur um leið að þetta verður óvenjulegur dagur. Hún smellir ofurkossi á pabba og mömmu, fær sér grænt epli og flýgur út!
Sigurfljóð hjálpar öllum!
Verð 3.790 kr.
Gerð | Síður | Útgáfuár | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | - | 2016 | Verð 3.790 kr. |
Vörunúmer: Á ekki við
Flokkar: 0-5 ára / 6-12 ára / Barna- og unglingabækur / Barna- og unglingabækur / Listagóðar fyrir byrjendur í lestri
Sækja í verslun: Frítt
Árni Þór –
„Boðskapur sögunnar er klassískur … en að sama skapi matreiðir Sigrún frásögnina á glettilegan og einlægan hátt sem nær vel til lesendahópsins.“
Kristín Clausen / DV
Árni Þór –
„Sigurfljóð hjálpar öllum er feikilega skemmtileg og lífleg saga … sérlega hressileg hvatning til að vera bæði góður og hjálpsamur. Ekki veitir af að hamra á mikilvægi þess og ekki er verra þegar boðskapurinn er færður í svo glæsilegan og skemmtilegan búning.“
Helga Birgisdóttir / Hugrás