Í þessari bók er útskýrt í smáatriðum, skref fyrir skref, hvernig öll vinna við snið og saumaskap fer fram. Vinnuteikning með útskýringum fylgir næstum hverjum þætti. Gagnleg bók fyrir byrjendur sem lengra komna.