Við Sjúr vorum útskúfuð vegna þess að við vorum öðruvísi. Og við lékum okkur saman. Seinna misstum við sambandið … en ég gleymdi aldrei æskuvininum. Svo rennur sú stund upp að allt breytist skyndilega fyrir fullt og allt: Ráðist er hrottalega á gamla konu, gerð tilraun til nauðgunar og morðs ...