Samvinnuhreyfingin í sögu Íslands

Útgefandi: Sögufélag
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2003 123 2.190 kr.
spinner

Samvinnuhreyfingin í sögu Íslands

Útgefandi : Sögufélag

2.190 kr.

Samvinnuhreyfingin í sögu Íslands
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2003 123 2.190 kr.
spinner

Um bókina

Samvinnuhreyfingin í sögu Íslands hefur að geyma sex fyrirlestra sem fluttir voru í október 2002 í tilefni af aldarafmæli Sambands íslenskra samvinnufélaga á því ári.

Fjórir fyrirlestranna eru eftir Helga Skúla Kjartansson sagnfræðing sem rannsakað hefur ítarlega sögu hreyfingarinnar. Fyrir utan almennt inngangserindi er þar rætt um samvinnuhreyfinguna sérstaklega með hliðsjón af sveitunum, félagsmálunum, stjórnmálunum og samkeppni.

Loks fjallar Jónas Guðmundsson um fall Sambandsins og framtíð félagslegs reksturs og Jón Sigurðsson um samtíð og framtíð samvinnustarfs, en þeir eru fyrrverandi rektorar við Samvinnuháskólann.

Tengdar bækur