Höfundur: Neale Donald Walsch

Fyrri tvær bækur höfundar hafa hlotið miklar vinsældir hér á landi sem annars staðar. Í þessari þriðju bók heldur höfundur áfram að spyrja flókinna spurninga um flest það er varðar mannlegt líf - og hann fær svör. Í bókinni er lögð áhersla á stærstu spurningarnar sem blasa við manninum, hugmyndir um önnur tilverusvið, aðrar víddir og hvernig sá margslungni vefur sem umlykur mannlífið myndar eina heild. Þetta er bók fyrir alla sem búa yfir opnum huga, takmarkalausri forvitni og þrá eftir að leita sannleikans. Hún verkur hvern og einn sem les til umhugsunar og þess að líta í eiginn barm.