Þú ert hér://Saga eftirlifenda – Höður og Baldur

Saga eftirlifenda – Höður og Baldur

Höfundur: Emil Hjörvar Petersen

Höður og Baldur er fyrsta bókin í skáldsagnaþríleiknum Saga eftirlifenda. Þessi stórbrotna saga segir frá ásunum sem lifðu af Ragnarök og baráttu þeirra við að ná tökum á heiminum á ný. Atburðarásin er í senn spennandi, skopleg og ádeilukennd. Emil Hjörvar Petersen er frumkvöðull á sviði furðusagna hér á landi. Hann leggur ríka áherslu á frásagnarlistina, en Saga eftirlifenda er sannfærandi og frumleg frásögn sem sver sig í ætt við borgarfantasíur og heimsendabókmenntir.

Frá 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja2992012 Verð 2.190 kr.
Rafbók-2013 Verð 990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /

Eftir sama höfund