Höfundur: Richard Templar

Reglurnar um ríkidæmi leiðbeina um grundvallaratriði sem hjálpa fólki að öðlast meira af peningum, meðhöndla þá skynsamlegar, ávaxta þá á skilvirkari hátt og læra að nýta þá til að lifa hamingjusamara, fyllra og þægilegra lífi. Ef þig dreymir um að eignast nægilega mikið af peningum til að losna við fjármálaáhyggjur þarft þú að eignast þessa bók.