Raddir í garðinum

Útgefandi: MM
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kiljur 1994 193 990 kr.
spinner

Raddir í garðinum

Útgefandi : MM

990 kr.

kápumynd vantar
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kiljur 1994 193 990 kr.
spinner

Um bókina

Hvað man maður? Hvaða raddir heyrir hann innra með sér? Og hvernig var þetta nú samt? Í þessari fágæta vel skrifuðu bók bregður Thor Vilhjálmsson upp sínum myndum af því fólki sem að honum stendur, og stóð honum næst. Annars vegar af bændum frá Brettingsstöðum á Flateyjardal, þar sem háð var hetjuleg lífsbarátta íslensks hversdagslífs, hins vegsr af afkomendum Thors Jensens sem stóðu í ljóma valda og ríkidæmis í vaxandi höfuðstað. Thor segir af frændum sínum og foreldrum, systkinum og samferðamönnum, blátt áfram og skáldlega, hlýlega og þó með skýrri sjón.

Tengdar bækur