Í bókinni er að finna meira en 50 uppskriftir að gómsætum pítsum, allt frá hefðbundnum ítölskum flatbökum yfir í frumlegri útfærslur frá öllum hornum heimsins. Uppskriftin að deiginu er einföld og fljótgerð, deigið er blandað og hnoðað á einungis nokkrum mínútum. Með bókinni verður pítsugerðin skemmtileg og öll fjölskyldan getur tekið þátt
í að hnoða og leggja áleggið á þar til ljúffeng og nærringarrík máltíð er komin á borðið.